Mál í kynningu


13.3.2024

Framleiðsla rafeldsneytis á Grundartanga

Mat á umhverfisáhrifum - kynning umhverfismatsskýrslu

Frestur til að senda umsagnir er til 26. febrúar nk.

Qair hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit.

Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn um framkvæmdina og umhverfismat hennar.

Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg hér í skipulagsgátt.

Umsagnir skulu berast í gegnum Skipulagsgátt eigi síðar en 26. apríl 2024.

Athugið!

Þriðjudaginn 9. apríl verður opið hús frá kl. 20:00-21:30 á Hótel Laxárbakka vegna umhverfismats á framleiðslu rafeldsneytis á Grundartanga. Á staðnum verða fulltrúar frá Qair á Íslandi og VSÓ Ráðgjöf sem munu veita upplýsingar um framkvæmdina.