Mál í kynningu


26.5.2017

Hólsvirkjun í Fnjóskadal

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun

Kynningartími tillögunnar er til 12. júní 2017

Arctic Hydro hefur sent Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun fyrir allt að 5,5 MW vatnsaflsvirkjun, Hólsvirkjun í Fnjóskadal í Þingeyjarsveit.
Öllum er frjálst að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir þurfa að berast Skipulagsstofnun eigi síðar en 12. júní nk. Athugasemdir má senda í tölvupósti á skipulag@skipulag.is.


Tillögu að matsáætlun má skoða hér.