Mál í kynningu


8.6.2023

Holtavörðuheiðarlína 3

Mat á umhverfisáhrifum - Matsáætlun í kynningu

Umsagnarfrestur er til 14. júlí 2023

Landsnet hefur lagt fram matsáætlun vegna umhverfismats Holtavörðuheiðarlínu 3 í Húnaþingi vestra og Húnabyggð.

Matsáætlun liggur frammi til kynningar á skrifstofum Húnaþings vestra á Hvammstanga og Húnabyggðar á Blönduósi  og hjá Skipulagsstofnun Borgartúni 7b. 

Allir geta kynnt sér áætlunina og veitt umsögn á Skipulagsgátt