Mál í kynningu


25.8.2023

Hringvegur um Síðu, Fossálar-Breiðabalakvísl austan Kirkjubæjarklausturs, Skaftárhreppi.

Mat á umhverfisáhrifum - matsáætlun í kynningu

Umsagnarfrestur er til 23 september 2023

Vegagerðin hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna Hringvegar um Síðu, Fossálar-Breiðabalakvísl austan Kirkjubæjarklausturs, Skaftárhreppi.

Matsáætlunin er aðgengileg á vef Skipulagsgáttar frá 25. ágúst - 23. september 2023. 

Allir geta kynnt sér matsáætlunina og veitt umsögn. Umsagnir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 23. setpember 2023 til Skipulagsstofnunar í gegnum Skipulagsgátt, með tölvupósti á skipulag@skipulag.is eða með bréfpósti í Borgartún 7b, 105 Reykjavík.