Mál í kynningu


3.6.2016

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi í Bláskógabyggð, Laugarás, verslunar- og þjónustusvæði

Athugasemdafrestur er til 1. júlí 2016

  • Aðalskipulagsuppdráttur af Bláskógabyggð

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012 vegna stækkunar á verslunar- og þjónustusvæði í Laugarási (Iðufell).

Tillagan er til sýnis til 1. júlí á skrifstofu skipulagsfulltrúa á Laugarvatni, á www.sbf.is  og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdum skal skila til skipulagsfulltrúa, Dalbraut 12, Laugarvatni, eigi síðar en 1. júlí 2016.