Mál í kynningu


24.11.2022

Kynning á verk- og matslýsingu fyrir kerfisáætlun 2023-2032

Landsnet vinnur að undirbúningi við mótun kerfisáætlunar fyrir tímabilið 2023-2032, sem er ætlað að gefa heildarsýn yfir þróun flutningskerfis raforku á næstu árum. Landsnet kynnir hér með verkefnis- og matslýsingu áætlunarinnar.

Ábendingar og athugasemdir við lýsinguna skal senda til Landsnets á póstfangið landsnet@landsnet.is eða á heimilisfangið Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík, merkt athugasemdir við verk-og matslýsingu kerfisáætlunar. Frestur til að gera athugasemdir eða koma með ábendingar við matslýsinguna er til og með 9. desember 2022.

Lýsinguna má nálgast hér.