Mál í kynningu


30.6.2014

Framleiðsla á laxi og regnbogasilungi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði

Allt að 16.000 tonnum

Kynning á tillögu að matsáætlun stendur yfir

Teiknistofan Eik ehf., f.h. Dýrfisks hf. og Fjarðalax ehf., hefur lagt fram tillögu að matsáætlun fyrir ofangreinda starfsemi. 

Öllum er heimilt að gera athugasemdir við tillöguna.  Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast Skipulagsstofnun eigi síðar en 16. júlí 2014.

Tillögu að matsáætlun má skoða hér.