Mál í kynningu


3.11.2015

Ofanflóðavarnir á Norðfirði, Nesgil og Bakkagil

Tillaga að matsáætlun í kynningu

  • Fyrirhuguð varnarmannvirki

Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 26. nóvember 2015

Fjarðabyggð hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna ofanflóðavarna á Norðfirði, Nesgil og Bakkagil. Tillagan liggur frammi til kynningar frá  3. til 26. nóvember 2015 hjá Skipulagsstofnun og á vef stofnunarinnar. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 26. nóvember 2015 til Skipulagsstofnunar, bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.

Unnt er að nálgast tillöguna hér.