Auglýsing um skipulag - Austur-Húnavatnssýsla
Framlenging á auglýsingatíma. Frestur til að gera athugasemd við áður auglýsta breytingu á svæðisskipulagi Austur-Húnavatnssýslu og deiliskipulagi á Húnavöllum framlengist hér með til 20. maí 2010.
Samvinnunefnd um svæðisskipulag Austur Húnavatnssýslu. Sveitarstjórn Húnavatnshrepps