Mál í kynningu


4.1.2012

Kísilmálmverksmiðja á Bakka við Húsavík

Tillaga að matsáætlun í kynningu

Kynningartími er til og með 17. janúar 2012

Efla verkfræðistofa f.h. PCC se, hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna allt að 66 þúsund tonna kísilmálmverksmiðju á Bakka við Húsavík,Norðurþingi . Tillag að matsáætlun liggur frammi til kynningar frá 4. til 17. janúar 2012 hjá Skipulagsstofnun og er unnt að nálgast hana hér.

Allir hafa rétt til að kynna sér tillöguna og leggja fram athugasemdir. Athugsemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 17. janúar 2012 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.