Aukin framleiðsla á laxi í sjókvíum í Arnarfirði um 7.000 tonn
Tillaga að matsáætlun í kynningu
Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 4. apríl 2014
Arnarlax ehf. áformar að auka árlega framleiðslu sína á laxi í sjókvíum í Arnarfirði um 7.000 tonn, en fyrirtækið hefur starfs- og rekstrarleyfi fyrir 3.000 tonnum framleiðslu á laxi í firðinum. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir.
Hér má nálgast auglýsta tillögu |