Mál í kynningu


7.4.2014

Framleiðsla Dýrfisks ehf. á 4.000 tonnum af regnbogasilungi í Borgarfirði og 4.000 tonnum af regnbogasilungi í Trostansfirði

Tillaga að matsáætlun í kynningu

Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er 16. apríl 2014

Dýrfiskur ehf. hefur lagt fram tillögu að matsáætlun um sjókvíaeldi á vegum fyrirtækisins í Borgarfirði og Trostansfirði Tillaga að matsáætlun  framkvæmdarinnar liggur frammi til kynningar frá 7. apríl 2014 til 16. apríl 2014 hjá Skipulagsstofnun. 

Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir.  Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 16. apríl 2014 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. 
Tillögu að matsáætlun má skoða hér.