Kísilverksmiðja Thorsil í Helguvík, Reykjanesbæ
Ársframleiðsla allt að 110.000 tonn
Mannvit hf. f.h. Thorsil ehf. hafa lagt fram tillögu að matsáætlun fyrir ofangreinda starfsemi. Öllum er heimilt að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast Skipulagsstofnun eigi síðar en 13. júní 2014.