Mál í kynningu


20.6.2018

Ofanflóðavarnir Patreksfirði - Urðargata, Hólar og Mýrar

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

  • Loftmynd ofanflóðavarnir Patreksfirði

Kynningartími er til 7. ágúst 2018

Vesturbyggð hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum ofangreindrar framkvæmdar.

Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt fram athugasemdir.

Frummatsskýrslan liggur frammi til kynningar á bæjarskrifstofu Vesturbyggðar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun.

Frummatsskýrslan er aðgengileg hér.