Mál í kynningu


23.9.2021

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Suðvesturlandi 2021-2032

Kynning á tillögu að svæðisáætlun og umhverfismatsskýrslu

  • Samlausn

Verkefnastjórn, f.h. fjögurra sorpsamlaga og 32 sveitarfélaga á suðvesturhluta landsins, kynnir tillögu að nýrri Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2021-2032, í samræmi við lög nr. 55/2003  um meðhöndlun úrgangs og lög nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana. 

Tillaga að svæðisáætluninni og umhverfismatsskýrsla eru aðgengilegar á vef sorpsamlaganna www.samlausn.is

Ábendingar og athugasemdir við tillöguna og umhverfismatsskýrslu skal senda til Teits Gunnarssonar á netfangið teitur@mannvit.is

Frestur til að gera athugasemdir eða koma með ábendingar er til og með 29. október 2021