Mál í kynningu


14.12.2020

Seljadalsnáma Mosfellsbæ

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun

Frestur til athugasemda er til 6. janúar 2021

Mosfellsbær hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum Seljadalsnámu, Mosfellsbæ.

Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir.

Tillagan er aðgengileg hér.  

Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 6. janúar 2021 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is