Mál í kynningu


4.1.2017

Sjókvíaeldi Arnarlax í Ísafjarðardjúpi, 10.000 tonna laxeldi

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

  • Kort

Kynningartími stendur frá 4. - 20. janúar 2017.

Arnarlax hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum 10.000 tonna ársframleiðslu af laxi í Ísafjarðardjúpi.

Tillagan er aðgengileg hér og hjá Skipulagsstofnun. Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir.

Athugasemdir skulu vara skriflegar og berast eigi síðar en 20. janúar 2017 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.