Mál í kynningu


1.12.2023

Skipulagslýsing fyrir Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2026-2038

Athugasemdafrestur er til 15. janúar 2024

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 22. nóvember 2023 að kynna skipulagslýsingu fyrir heildarendurskoðun aðalskipulags, þ.e. Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2026-2038, samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga.

Lýsingin er aðgengileg vefsíðu Hafnarfjarðar, www.hafnarfjordur.is og á Skipulagsgátt.

Athugasemdir þurfa að berast á netfangið: skipulag@hafnarfjordur.is eða á Skipulagsgátt eigi síðar en 15. janúar 2024.