Mál í kynningu


16.1.2024

Stækkun hafnar í Straumsvík

Umhverfismat framkvæmda og áætlana - matsáætlun í kynningu

Umsagnarfrestur er til og með 16. febrúar 2024

Hafnarfjarðarbær hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats fyrir stækkun hafnar í Straumsvík, Hafnarfjarðarbæ.

Matsáætlunin er aðgengileg á Skipulagsgátt.

Allir geta kynnt sér matsáætlunina og veitt umsögn í gegnum Skipulagsgáttina eigi síðar en 16. febrúar 2024.