Mál í kynningu


18.11.2016

Stækkun kjúklingabús að Hurðarbaki, Hvalfjarðarsveit

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun

Frestur til að kynna sér tillögu að matsáætlun er til 5. desember

Matfugl ehf. hefur sent tillögu að matsáætlun til Skipulagsstofnunar. Tillagan fjallar um stækkun kjúklingabús að Hurðarbaki í Hvalfjarðarsveit. 

Öllum er heimilt að gera athugasemd við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast Skipulagsstofnun eigi síðar en 5. desember 2016. Athugasemdir má senda bréflega eða í tölvupósti á netfangið skipulag@skipulag.is.

Tillaga að matsáætlun er aðgengileg hér.