Mál í kynningu


4.5.2020

Strandavegur um Veiðileysuháls

Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun í kynningu

  • fyrirhuguð framkvæmd

Frestur til athugasemda er til 18. maí 2020

Vegagerðin hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum Strandavegar um Veiðileysuháls.

Tillagan er aðgengileg hér.

Teikningar eru aðgengilegar hér.

Allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir.