Mál í kynningu


1.11.2022

Strandavegur um Veiðileysuháls, Árneshreppi

Umhverfismat framkvæmda - umhverfismatsskýrsla í kynningu

Kynningartími umhverfismatsskýrslu er til 14. desember 2022

Vegagerðin hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu um Strandaveg um Veiðileysuháls í Árneshreppi.

Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn um framkvæmdina og umhverfismat hennar.

Umhverfismatsskýrslan og viðaukahefti 1. Fylgiskjöl, 2. Fornleifar, 3. Ofanflóð, 4. Gróður5. Fuglar, 6. Fjörur, 7. Jarðfræði og námur, 8. Landslag, 9. Þrívíddarmyndir, 10. Veglína 705 og 710 st. 6000-8500, 11. Þversnið Veglínu 710 og 12. Teikningar  eru aðgengileg hér og hjá Verzlunarfjelagi Árneshrepps í Norðurfirði og hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b. 105 Reykjavík.

Umsagnir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 14. desember 2022 til Skipulagsstofnunar eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is