Tillaga að Aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032
Frestur til athugasemda er framlengdur til 21. apríl 2017
Sveitarstjórn Hrunamannahrepps hefur ákveðið framlengja athugasemdafrest vegna auglýstrar tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2016-2032.
Tillagan er til sýnis á skrifstofu Hrunamannahrepps Akurgerði 6 á Flúðum, hjá embætti skipulags- og byggingarfulltrúa Dalbraut 12 á Laugarvatni, á fludir.is og hjá Skipulagsstofnun í Borgartúni 7b í Reykjavík.
Athugasemdir þurfa að berast til skipulagsfulltrúa á skrifstofu hans að Dalbraut 12, 840 Laugarvatni eða á netfangið petur@sudurland.is, eigi síðar en 21. apríl 2017.