Mál í kynningu


10.7.2017

Tillaga að Aðalskipulagi Hveragerðis 2017-2029

Athugasemdafrestur er til og með 31. ágúst 2017

Bæjarstjórn hefur auglýst tillögu að nýju Aðalskipulagi Hveragerðis 2017-2029. Um er að ræða heildarendurskoðun aðalskipulags í sveitarfélaginu.

Tillagan er til sýnis til 31. ágúst 2017 á bæjarskrifstofum Hveragerðisbæjar að Sunnumörk 2 og hjá Skipulagsstofnun auk þess sem tillagan er aðgengileg á vef sveitarfélagsins

Athugasemdir þurfa að berast á bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar að Sunnumörk 2, Hveragerði eða á netfangið gfb@hveragerdi.is eigi síðar en 31. ágúst 2017.