Mál í kynningu


12.1.2016

Tillaga að Aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2013-2030

Athugasemdafrestur er til 23. febrúar 2016

  • Horft yfir flugvallarsvæði

Skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar hefur auglýst tillögu að Aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar 2013-2030. Aðalskipulagið nær til flugvallasvæðis Keflavíkurflugvallar og varnar- og öryggissvæða.

Tillagan er til sýnis til 23. febrúar 2016 á skrifstofu Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, á  www.kefairport.is/skipulagsmal og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast til skipulagsfulltrúa Keflavíkurflugvallar, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 235 Keflavíkurflugvelli eða á netfangið  sveinn.valdimarsson@isavia.is eigi síðar en 23. febrúar 2016.