Mál í kynningu


20.8.2019

Tillaga að breytingu á að aðalskipulagi Akureyrar vegna Glerárskóla

Athugasemdarfestur er til 25. september 2019

Bæjarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna Glerárskóla við Höfðahlíð. Breytingin felst í stækkun á landnotkunarreitnum Höfðahlíð S27 úr 3,6 ha í 4,6 ha.

Tillagan er til sýnis í Ráðhúsi Akureyrarbæjar, á www.akureyri.is og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast á skrifstofu bæjarstjórnar, Geislagötu 9, 3. hæð eða með tölvupósti á netfangið skipulagssvid@akureyri.is, eigi síðar en 25. september 2019.