Mál í kynningu


28.4.2017

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar, rammahluti Oddeyrar

Athugasemdafrestur er til 7. júní 2017

Bæjarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 vegna rammahluta aðalskipulags fyrir Oddeyri.

Tillagan er aðgengileg í þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar Geislagötu 9, á vef sveitarfélagsins og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast til Skipulagssviðs Akureyrarkaupstaðar, Geislagötu 9, eða með tölvupósti á skipulagssvid@akureyri.is eigi síðar en 7. júní 2017.