Mál í kynningu


10.8.2023

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar, vegna stefnu um landbúnaðarsvæði

Athugasemdafrestur er til 18. september 2023

  • Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022, mynd úr uppdrætti

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 þar sem sett er fram skýrari stefna varðandi uppbyggingu og starfsemi á landbúnaðarsvæði til að tryggja verndun góðs ræktunarlands og hagkvæma nýtingu innviða.

Skipulagsgögn eru til sýnis í Skipulagsgátt

Athugasemdir þurfa að berast í Skipulagsgátt eða í Ráðhús Borgarbyggðar, Digranesgötu 2, 310 Borgarbyggð eða á netfangið skipulag@borgarbyggd.is, eigi síðar en 18. september 2023.