Mál í kynningu


22.3.2024

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar vegna verslunar- og þjónustusvæðis í landi Signýjarstaða

Athugasemdafrestur er til 5. maí 2024

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Í breytingartillögunni felst skilgreining á um 5 ha verslunar- og þjónustusvæði (VÞ13) og samsvarandi minnkun frístundabyggðar (F108).

Skipulagsgögn eru til sýnis á vef sveitarfélagsins www.borgarbyggd.is og í Skipulagsgátt.

Athugasemdir þurfa að berast í Skipulagsgátt eða til þjónustuvers Borgarbyggðar, Digranesgötu 2, 310 Borganesi, b.t. skipulagsfulltrúa, eigi síðar en 5. maí 2024.