Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Djúpavogshrepps, vegna ljósleiðara frá Stekkjarhjáleigu að sveitarfélagamörkum í suðri
Athugasemdafrestur er til 24. júní 2020
Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Djúpavogshrepps 2008-2020. Í breytingunni felst að ljósleiðari sem áður var áætlað að leggja í sjó verður að lagður mestu meðfram Þjóðvegi 1.
Tillagan er til sýnis á skrifstofu Djúpavogshrepps, á vef sveitarfélagsins og hjá Skipulagsstofnun.
Athugasemdir þurfa að berast til skipulagsfulltrúa Djúpavogshrepps, Bakka 1, Djúpavogi eða á netfangið skipulag@djupivogur.is eigi síðar en 24. júní 2020.