Mál í kynningu


9.11.2018

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs vegna breyttrar legu Kröflulínu 3

Athugasemdafrestur er til 18. nóvember 2018

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028  vegna breyttrar legu Kröflulínu 3.

Tillagan, með umhverfiskýrslu, er aðgengileg á vef Fljótsdalshéraðs og liggur frammi á bæjarskrifstofu að Lyngási 12, Egilsstöðum og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þarf að senda á bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs að Lyngási 12, 700 Egilsstöðum, eða með tölvupósti á netfangið, gunnlaugur@egilsstadir.is, eigi síðar en 18. nóvember 2018