Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Flóahrepps vegna nýrrar íbúðarbyggðar í landi Arnarstaðakots, Skálmholts og Glóru
Athugasemdafrestur er til 11. nóvember 2022
Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029 vegna nýrrar íbúðarbyggðar í landi Arnarstaðakots, Skálmholts og Glóru.
Skipulagsgögn eru til sýnis á vef Umhverfis- og tæknisviðs Uppsveita.
Athugasemdir þurfa að berast á skrifstofu UTU, Dalbraut 12, 840 Laugarvatni, eða með tölvupósti á netfangið skipulag@utu.is eigi síðar en 11. nóvember 2022.