Mál í kynningu


23.10.2023

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi fyrrum Fljótsdalshéraðs vegna rammahluta aðalskipulags fyrir Stuðlagil

Athugasemdafrestur er til 1. desember 2023. Tillagan var áður auglýst frá 13. apríl til og með 25. maí 2023

Sveitarstjórn hefur auglýst að nýju tillögu breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna rammahluta aðalskipulags fyrir Stuðlagil.

Skipulagsgögn eru til sýnis í Skipulagsgátt.

Athugasemdir þurfa að berast í Skipulagsgátt eigi síðar en 1. desember 2023. Hægt er að óska eftir nánari leiðbeiningum gegnum netfangið skipulagsfulltrui@mulathing.is.