Mál í kynningu


18.11.2019

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar vegna skólasvæðis í Grundahverfi

Athugasemdafrestur er til 6. janúar 2020

Garðabær hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016 – 2030, þar sem afmarkað er nýtt svæði fyrir samfélagsþjónustu í tengslum við skólasvæði Sjálandsskóla. Samhliða minnkar opið svæði við Hraunholtslæk og mörk aðliggjandi íbúðarbyggðar breytist.

Tillagan er til sýnis á bæjarskrifstofu Garðabæjar og hjá Skipulagsstofnun. Auk þess er hægt að nálgast skipulagsgögnin á vef Garðabæjar .

Athugasemdir þurfa að berast til bæjarskrifstofu Garðabæjar, Garðatorgi 7, eða á netfangið skipulag@gardabaer.is, eigi síðar en 6. janúar 2019.