Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Grýtubakkahrepps vegna svæðis fyrir verslun og þjónustu í Skælu á Þengilhöfða
Athugasemdafrestur er til 22. júlí 2020.
Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Grýtubakkhrepps 2010-2022 vegna svæðis fyrir verslun og þjónustu í Skælu á Þengilhöfða
Tillagan er til sýnis á sveitarskrifstofu Grýtubakkahrepps, á vefsíðunni www.grenivik.is og hjá Skipulagsstofnun.
Athugasemdir þurfa að berast á netfangið sbe@sbe.is eða til skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9 Hrafnagilshverfi, 605 Akureyri, fyrir 22. júlí 2020.