Mál í kynningu


22.12.2015

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hveragerðisbæjar, Í14 - Tívolíreitur

Athugasemdafrestur er til 2. febrúar 2016

  • Breytingartillaga

Bæjarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hveragerðisbæjar 2005-2017 vegna lóðanna Austurmörk 20, 22 og 24 (Tívolíreitur) sem verða miðsvæði (A2A) eftir breytingu.

Tillagan er til sýnis til 2. febrúar 2016 á bæjarskrifstofunum að Sunnumörk 2, á  hveragerdi.is og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast á bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar eða á netfangið  gfb@hveragerdi.is eigi síðar en 2. febrúar 2016.