Mál í kynningu


3.6.2016

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi í Flóahreppi, Egilsstaðir 1, landbúnaðarsvæði

Athugasemdafrestur er til 1. júlí 2016.

  • Breyting á landnotkun í Flóahreepi

Sveitarstjórn Flóahrepps hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi 2006-2018 í fyrrum Villingaholtshreppi vegna minnkunar frístundabyggðarsvæðis F8 í landi Egilsstaða 1, sem verður landbúnaðarsvæði fyrir nýtt lögbýli.

Tillagan er til sýnis til 1. júlí 2016 hjá skipulagsfulltrúa á Laugarvatni, á www.sbf.is  og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdum skal skila á skrifstofu skipulagsfulltrúa, Dalbraut 12, Laugarvatni, eigi síðar en 1. júlí 2016.