Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar, Langihryggur, afþreyingar- og ferðamannasvæði
Athugasemdafrestur er til 29. september 2016
Bæjarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030.
Tillagan er til sýnis til 29. september 2016 í þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2, á mosfellsbaer.is og hjá Skipulagsstofnun.
Athugasemdir þurfa að berast til skipulagsnefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2 eða á netfangið olafurm@mos.is eigi síðar en 29. september 2016.
Tengillinn: