Mál í kynningu


8.10.2021

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mýdalshrepps, Norður-Garður 3, frístundabyggð

Athugasemdafrestur er til 14. nóvember

  • Norður Garður 3, Mýrdalshreppur

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Mýdalshrepps 2012-2028 þar sem um 5 ha landbúnaðarsvæði verður skilgreint sem frístundabyggð F10 þar sem gert er ráð fyrir fjórum frístundalóðum.

Tillagan er til sýnis hjá skipulags- og byggingarfulltrúa Mýrdalshrepps, Austurvegi 17 í Vík, á vef sveitarfélagsins www.vik.is og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast á á skrifstofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á bygg@vik.is, eigi síðar en 14. nóvember 2021.