Mál í kynningu


16.4.2020

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings, stækkun svæðis fyrir heilbrigðisstofnanir á Húsavík

Athugasemdafrestur er til 22. maí 2020

  • Heilbrigðisstofnun

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030, þar sem svæði Þ1 fyrir þjónustustofnarnir er stækkað fyrir nýtt hjúkrunarheimili m.m.

Tillagan liggur frammi á sveitarstjórnarskrifstofu Norðurþings, á vef sveitarfélagsins www.nordurthing.is og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast skriflega á sveitarstjórnarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík, eigi síðar en föstudaginn 22. maí 2020.