Mál í kynningu


11.1.2016

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Ölfuss vegna iðnaðarsvæða við Þorlákshöfn

Athugasemdafrestur er til 18. febrúar 2016

  • Skipulagstillaga

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 vegna iðnaðarsvæða vestan og sunnan Þorlákshafnar.

Breytingartillagan er til sýnis á bæjarskrifstofunum að Hafnarbergi 1, á  http://www.olfus.is/ og   http://www.landmotun.is/ og hjá Skipulagsstofnun á Laugavegi 166 í Reykjavík. Jafnframt liggja frammi ábendingar Skipulagsstofnunar frá 17. desember 2015. 

Athugasemdir þurfa að berast á bæjarskrifstofur Sveitarfélagsins Ölfuss eða á netfangið  sigurdur@olfus.is eigi síðar en 18. febrúar 2016.