Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra vegna nýs verslunar- og þjónustusvæðis í landi Stekkatúns
Athugasemdafrestur er til 9. janúar 2024
Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028 vegna nýs verslunar- og þjónustusvæðis í landi Stekkatúns.
Skipulagsgögn eru til sýnis í Skipulagsgátt.
Athugasemdir þurfa að berast í Skipulagsgátt eigi síðar en 9. janúar 2024.