Mál í kynningu


31.5.2018

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur, Stekkjarbakki

Athugasemdafrestur er til 22. júní 2018

Borgarráð hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 þar sem horfið er frá fyrirhugaðri færslu Stekkjarbakka, sem er stofnbraut milli Reykjanesbrautar og Höfðabakka, til norðurs.

Tillagan er til sýnis í þjónustuveri Reykjavíkurborgar Borgartúni, á vef Reykjavíkurborgar reykjavik.is og hjá Skipulagsstofnun.

 

Athugasemdir þurfa að berast til umhverfis- og skipulagssviðs, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík eða á netfangið skipulag@reykjavik.is eigi síðar en 22. júní 2018.