Mál í kynningu


31.10.2023

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar vegna stefnumörkunar um gistiþjónustu

Athugasemdafrestur er til 12. desember 2023

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 vegna stefnumörkunar um gistiþjónustu.

Skipulagsgögn eru til sýnis á vef sveitarfélagsins www.seltjarnarnes.is og í Skipulagsgátt.

Athugasemdir þurfa að berast á Skipulagsgátt, á netfangið gunnlaugurj@seltjarnarnes.is eða með bréfpósti á skipulagsfulltrúa Seltjarnarnesbæjar, Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnesi, eigi síðar en 12. desember 2023.