Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Snæfellsbæjar og deiliskipulagi vegna baðaðstöðu við Krossavík, Hellisandi
Athugasemdafrestur er til 15. mars 2023
Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015-2031 vegna baðaðstöðu við Krossavík á Hellisandi, ásamt deiliskipulagi, og stækkunar Þjóðgarðsins Snæfellsjökli sem þegar hefur átt sér stað.
Skipulagsgögn eru til sýnis í Ráðhúsi Snæfellsbæjar að Klettsbúð 4, 360 Hellissandi og á vefsíðu sveitarfélagsins www.snb.is.
Athugasemdir þurfa að berast til skipulags- og byggingarfulltrúa Snæfellsbæjar í ráðhús Snæfellsbæjar að Klettabúð 4, 360 Snæfellsbæ eða byggingarfulltrui@snb.is eigi síðar en 15. mars 2023