Mál í kynningu


13.6.2023

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar, vegna íþróttasvæði á Flæðum á Sauðárkróki

Athugasemdafrestur er til 19. júlí 2023

Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 vegna aukins byggingarmagns á íþróttasvæðinu á Flæðum (ÍÞ-402) Sauðárkróki.

Skipulagsgögn eru til sýnis á vef sveitarfélagsins www.skagafjordur.is/

Athugasemdir þurfa að berast til afgreiðslu ráðhússins, Skagfirðingabraut 17-21, 550 Sauðárkróki eða á netfangið skipulagsfulltrui@skagafjordur.is eigi síðar en 19. júlí 2023.