Mál í kynningu


17.10.2019

Tillaga að endurskoðuðu aðalskipulagi Súðavíkurhrepps

Athugasemdafrestur er til 27. nóvember 2019

Súðavíkurhreppur hefur auglýst tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi sveitarfélagsins, þ.e. Aðalskipulag Súðavíkurhrepps 2018-2030, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga.

Tillagan verður til sýnis í afgreiðslu sveitarfélagsins að Grundarstræti 3 í Súðavík, hjá skipulags- og byggingarfulltrúa að Hafnarstræti 1 á Ísafirði, á heimasíðu Súðavíkurhrepps www.sudavik.is og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir þurfa að berast eigi síðar en 27. nóvember 2019 á skrifstofu Súðavíkurhrepps að Grundarstræti 3, 420 Súðavík eða á netfangið sudavik@sudavik.is.