Mál í kynningu


21.12.2016

Tillaga að nýju aðalskipulagi fyrir Reykjanesbæ

Nýr athugasemdafrestur er til 26. janúar 2017.

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur endurauglýst tillögu að Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015-2030. Um er að ræða heildarendurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins.

Tillagan er til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12, á www.reykjanesbaer.is og hjá Skipulagsstofnun.  

Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ eigi síðar en 26. janúar 2017.