Mál í kynningu


5.12.2023

Tillaga að Svæðisskipulagi Suðurhálendis 2022-2042

Athugasemdafrestur er til 19. janúar 2024

Svæðisskipulagsnefnd um svæðisskipulag Suðurhálendis hefur auglýst tillögu að Svæðisskipulagi Suðurhálendis 2022-2042 ásamt umhverfismatsskýrslu samkvæmt 24. gr. skipulagslaga. Tillögunni fylgir greinargerð um landslagsgreiningu fyrir Suðurhálendi.

Svæðisskipulagsgögnin eru aðgengileg á vef SASS, www.sass.is og í Skipulagsgátt.

Athugasemdir skulu berast í Skipulagsgátt eigi síðar en 19. janúar 2024.