Mál í kynningu


25.4.2016

Tillögur að breytingum á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar, Kaldárvirkjun og Þverárvirkjun, Önundarfirði

Athugasemdafrestur er til 3. júní 2016

  • Uppdráttur aðalskipulagsbreytinga vegna Kaldárvirkjunar í Önundarfirði

Bæjarstjórn hefur auglýst tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna tveggja virkjana í Önundarfirði, Kaldárvirkjunar og Þverárvirkjunar.

Tillögurnar eru til sýnis til 3. júní á bæjarskrifstofum Ísafjarðarbæjar, á isafjordur.is og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdum skal skila á bæjaskrifstofur Ísafjarðarbæjar Hafnarstræti 1, Ísafirði, eða á netfangið skipulag@isafjordur.is, eigi síðar en 3. júní 2016.